Skip to main content

Stofnfundur faghóps um fjarskiptamál

Stofnfundur faghóps um fjarskiptamál
var haldinn föstudaginn 23. mars
kl. 15:00 á fyrstu hæð í húsi Orkuveitunnar, Bæjarhálsi 1

Dagskrá:

Stutt erindi um þriðju kynslóðina
Stofnun faghóps um fjarskipti 
Kosning stjórnar
Önnur mál
Léttar veitingar í boði Ský
 

Forsaga málsins er sú að á síðasta ári hafði samgönguráðuneytið samband við Ský og félagið beðið að benda á einn fulltra til að sitja í nýstofnuðu fjarskiptaráði ráðuneytisins. Stjórn félagsins tilnefndi Sæmund Þorsteinsson til að vera fulltrúa Ský í ráðinu en hlutverk þess er m.a.

  • að vera samráðsvettvangur hagsmunaaðila um bætt fjarskipti
  • að vera stjórnvöldum og öðrum til ráðuneytis um fjarskiptamál
  • að veita ráðuneyti fjarskiptamála umsagnir um fjarskiptamál, breytingar á löggjöf, stefnumarkandi ákvarðanir stjórnvald a og fjarskiptaáætlun
  • að beita sér fyrir samvinnu við þá aðila, félög og samtök er um fjar s kiptamál og öryggi fjalla


 

 

Nú hefur þessi faghópur verið stofnaður en frekari upplýsingar má finna á síðunni um faghópa.

Undirbúningsnefnd: Eggert Ólafsson, Einar H. Reynis, Ólafur Aðalsteinsson, Sæmundur E. Þorsteinsson og Magnús Hafliðason.

 


16
18
19
21
22
23
24
25
26
28
29
32
33
34
35
36
37
38
39
40
41
42

  • 23. mars 2007