Hugbúnaðarráðstefna Ský - um hugbúnaðarþróun
Ráðstefna um hugbúnaðarþróun
Grand Hótel Reykjavík
15. nóvember var samkvæmt venju haldin ráðstefna um hugbúnaðarþróun og hugbúnaðargerð.
Leitast var við að svara þessum spurningum:
- Hvað er Agile þróun?
- Hver er munurinn á eXtreme Programming og Agile þróun?
- Hvers konar verkfræði er hugbúnaðarverkfræði?
- Hvað á að prófa, hvenær og hve mikið?
- Hvernig er hægt að auka framleiðni í hugbúnaðarþróun?
- Er hugbúnaðarþróun list?
Dagskrá
12:45 |
Skráning þátttakenda |
13:00 |
Hugbúnaðarverkfræði -glærur- Oddur Benediktsson, Háskóla Íslands |
13:30 |
Agile Þróun -glærur- Pétur Sæmundsen, Applicon |
14:00 |
Prófanadrifin þróun -glærur- Daði Ingólfsson, Betware |
14:30 |
Kaffi |
15:00 |
Frá Legacy til vefþjónustu-glærur- Haraldur M. Gunnarsson, Skýrr |
15:30 |
AllFusion: Plex og ARAD aðferðafræði fyrir snarþróun - reynslan af notkun -glærur- Linda Kristmannsdóttir, TM Software -Vigor |
16:00 |
Hugbúnaðarþróun: Meira en bara forritun? -glærur- Sigurður Elías Hjaltason, Hugbúnaður hf |
16:30 |
Ráðstefnustjóri slítur ráðstefnunni. |
Bergþóra Karen Ketilsdóttir hjá Kreditkortum hf var ráðstefnustjóri.
Í undirbúningsnefnd voru þau Ebba Þóra Hvannberg, Arnheiður Guðmundsdóttir, Pétur Orri Sæmundsen og Bergþóra K. Ketilsdóttir.
-
15. nóvember 2005