Skip to main content

Hugbúnaðarráðstefna Ský - um hugbúnaðarþróun


Ráðstefna um hugbúnaðarþróun
Grand Hótel Reykjavík

15. nóvember var samkvæmt venju haldin ráðstefna um hugbúnaðarþróun og hugbúnaðargerð.

Leitast var við að svara þessum spurningum:

  • Hvað er Agile þróun?
  • Hver er munurinn á eXtreme Programming og Agile þróun?
  • Hvers konar verkfræði er hugbúnaðarverkfræði?
  • Hvað á að prófa, hvenær og hve mikið?
  • Hvernig er hægt að auka framleiðni í hugbúnaðarþróun?
  • Er hugbúnaðarþróun list?

 

 

 

 
Dagskrá

12:45         

 Skráning þátttakenda 

13:00 

Hugbúnaðarverkfræði -glærur-

Oddur Benediktsson, Háskóla Íslands 

13:30         

Agile Þróun -glærur-

Pétur Sæmundsen, Applicon 

14:00     

Prófanadrifin þróun -glærur-

Daði Ingólfsson, Betware

14:30     

Kaffi 

15:00 

Frá Legacy til vefþjónustu-glærur-

Haraldur M. Gunnarsson, Skýrr 

15:30         

AllFusion: Plex og ARAD aðferðafræði fyrir snarþróun -  reynslan af notkun -glærur-

Linda Kristmannsdóttir, TM Software -Vigor 

16:00     

Hugbúnaðarþróun: Meira en bara forritun? -glærur-

Sigurður Elías Hjaltason, Hugbúnaður hf

16:30         

Ráðstefnustjóri slítur ráðstefnunni.  

Bergþóra Karen Ketilsdóttir hjá Kreditkortum hf var ráðstefnustjóri.


Í undirbúningsnefnd voru þau Ebba Þóra Hvannberg,  Arnheiður Guðmundsdóttir, Pétur Orri Sæmundsen og Bergþóra K. Ketilsdóttir.

 


36
37
38
39
40
41
42
43
44
45
46
47
48
49
50
51

  • 15. nóvember 2005