Business as not so usual - Innsýn í stafræna vörustýringu
Á þessum morgunverðarfundi verður lögð áhersla á að gefa innsýn í stafræna vörustýringu í gegnum raundæmi. Við munum fræðast um hvernig stafrænni vörustýringu er beitt á mismunandi stöðum og á mismunandi vörur. Tilvalið fyrir öll sem eru áhugasöm um vörustýringu, hagkvæmni í rekstri og að vakna snemma.
Dagskrá:
08:15 Léttur morgunverður
08:30 Vö / Ve / Fra – hvað er þa(ð)?
Er einhver raunverulegur munur á framleiðanda, verkefnastjóra og vörustjóra? Skyggnumst undir húddið með hvað þau segja sjálf.
Sara Sigurðardóttir, Reykjavíkurborg/Bloomberg
Er einhver raunverulegur munur á framleiðanda, verkefnastjóra og vörustjóra? Skyggnumst undir húddið með hvað þau segja sjálf.
Sara Sigurðardóttir, Reykjavíkurborg/Bloomberg
08:50 Vörustýring SaaS lausna
Lausn fundin - Lausn keypt - Lausn innleidd - Hvað svo?
Farið verður yfir mun vörustýringar á vöru í þróun og SaaS lausna. Á vörustýring við og hvað felur hún í sér þegar við höfum ekki völd yfir eiginlegri þróun vörunnar?
Sigrún Lára Sverrisdóttir, Stafræn Reykjavík
Lausn fundin - Lausn keypt - Lausn innleidd - Hvað svo?
Farið verður yfir mun vörustýringar á vöru í þróun og SaaS lausna. Á vörustýring við og hvað felur hún í sér þegar við höfum ekki völd yfir eiginlegri þróun vörunnar?
Sigrún Lára Sverrisdóttir, Stafræn Reykjavík
09:10 Hvernig beitum við vörustýringu á tæknilega innviði?
Þurfa tæknilegir innviðir vörustýringu? Hvað þýðir það og hver er ávinningurinn?
Guðmundur Jósepsson, Inaris
Þurfa tæknilegir innviðir vörustýringu? Hvað þýðir það og hver er ávinningurinn?
Guðmundur Jósepsson, Inaris
09:30 Product vegferð hjá Controlant
Controlant fór í gegnum skipulagsbreytingar til að Product-væða fyrirtækið árið 2023. Af hverju? Hvað kom út úr því og hvað hefði mátt gera betur?
Trausti Árnason, Controlant
Víkingur Goði Sigurðarson, Controlant
Controlant fór í gegnum skipulagsbreytingar til að Product-væða fyrirtækið árið 2023. Af hverju? Hvað kom út úr því og hvað hefði mátt gera betur?
Trausti Árnason, Controlant
Víkingur Goði Sigurðarson, Controlant
09:50 Umræður
10:00 Fundarslit
Undirbúningsnefnd: Stjórn faghóps Ský um stafræna vörustýringu
-
17. apríl 2024
-
kl. 08:15 - 10:00
-
Félagsmenn Ský: 7.300 kr.
Utanfélagsmenn: 13.900 kr.
Félagar utan vinnumarkaðar: 6.000 kr. -
Léttur morgunverður