UT-verðlaunin 2021
UT-verðlaun Ský 2021 voru afhent við hátíðlega athöfn á ráðstefnu UTmessunnar í beinni útsendingu þann 5. febrúar 2021. Það var Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra sem afhenti verðlaunin.
-
5. febrúar 2021