UT-dagurinn
Dagur upplýsingatækninnar
Grand hóteli þann 30. nóvember 2017
Twitter: @SkyIceland #UTdagurinn
Dagur upplýsingatækninnar (UT-dagurinn) hefur verið haldinn árlega frá árinu 2006 af stjórnvöldum en að deginum standa samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið, Samband íslenskra sveitarfélaga og Ský.
Dagurinn skiptist í tvo viðburði og er hægt að skrá sig á annan hvorn eða báða viðburðina.
Fyrir hádegi er vinnustofa "Efst á baugi í vefmálum ríkis og sveitarfélaga"
Þar verða einnig kynntar niðurstöður úttektarinnar "Hvað er spunnið í opinbera vefi 2017?"
og viðurkenningar veittar fyrir besta ríkisvefinn og besta sveitarfélagavefinn 2017
Eftir hádegi er ráðstefna UT-dagsins: "Í öruggri sókn á netinu"
Verð á stakan viðburð: Verð á allan daginn:
Félagsmenn Ský: 5.900 kr. 10.900 kr.
Utanfélagsmenn: 9.700 kr. 16.900 kr.
HÉR ER TENGILL Á UPPTÖKUR FRÁ UT-DEGINUM
Til að skoða glærur þarf að ýta á heiti fyrirlesturs hér fyrir neðan og þá opnast pdf skjal með viðkomandi glærukynningu
VINNUSTOFA KL. 10:30 - 12:30 "Efst á baugi í vefmálum ríkis og sveitarfélaga"
Markhópur: Stjórnendur, tæknifólk og vefstjórar
DAGSKRÁ VINNUSTOFU:
10:30-10:40 Inngangsorð
10:40-10:55 Færri síló, meira flæði, minni steypa
Þröstur Sigurðsson, deildastjóri Rafrænnar þjónustumiðstöðvar Reykjavíkurborgar
10:55-11:10 Kynning á nýrri samráðsgátt á Island.is
Arnar Pálssson, ráðgjafi hjá Capacent
11:10-11:25 Reynslusaga um þróun á nýjum vef stjórnarráðsins
Björn Sigurðsson, vefstjóri stjórnarráðsvefsins
11:25-11:40 Niðurstöður úttektar á öryggi opinberra vefja 2017
Svavar Ingi Hermannsson, öryggissérfræðingur
11:40-12:05 Niðurstöður úttektarinnar „Hvað er spunnið í opinbera vefi 2017?“
Jóhanna Símonardóttir, framkvæmdastjóri Sjá
12:05-12:20 Veittar viðurkenningar fyrir besta ríkisvefinn og besta sveitarfélagavefinn 2017
Dómnefnd: Marta Kristín Lárusdóttir, lektor í Háskólanum í Reykjavík; Tinni Sveinsson, þróunarstjóri 365 og Margrét Kristín Sigurðardóttir, forstöðumaður almannatengsla hjá Samtökum iðnaðarins
12:20-12:50 Hádegishlaðborð
Fundastjóri: Anna Guðrún Björnsdóttir, Samband íslenskra sveitarfélaga
RÁÐSTEFNA KL. 13:00 - 16:00 "Í öruggri sókn á netinu"
Markhópur: Stjórnendur, tæknifólk og lögfræðingar
DAGSKSRÁ RÁÐSTEFNU:
13:00-13:10 Setningarávarp: Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
13:10-13:25 Breytingar á skipulagi upplýsingatæknimála hjá ríkinu og mótun nýrrar stefnu
Einar Birkir Einarsson, sérfræðingur, fjármálaráðuneyti og Guðbjörg Sigurðardóttir, skrifstofustjóri, samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti
13:25-13:45 Ný heildarlöggjöf um net- og upplýsingaöryggi er handan við hornið
Vera Sveinbjörnsdóttir, lögfræðingur, samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti
13:45-14:20 Deploying the „Cybersecurity Capacity Maturity Model for Nations“ in Iceland: findings and recommendations
Dr. Maria Bada, Lead Researcher, GSCSS, University of Oxford
14:20-14:40 Kaffihlé
14:40:15:00 eIDAS reglugerðin og samstarf um auðkenningu innan ESB/EFTA
Ólafur Egill Jónsson, lögfræðingur, atvinnu- og nýsköpunarráðuneyti og Sigurður Másson, deildarstjóri hugbúnaðarlausna, Advania
15:00-16:00 Hvernig undirbúa fyrirtæki, sveitarfélög og stofnanir sig fyrir nýtt persónuverndarregluverk?
Telma Halldórsdóttir, lögfræðingur, Sambandi íslenskra sveitarfélaga; Inga Helga Sveinsdóttir, lögfræðingur, Þjóðskrá Íslands;
Helga Grethe Kjartansdóttir, lögfræðingur, Símanum; Stefán Eiríksson, borgarritari, Reykjavíkurborg
Umræðustjóri: Helga Þórisdóttir, forstjóri Persónuverndar
Ráðstefnustjóri: Guðmundur Árnason, ráðuneytisstjóri í fjármála- og efnahagsráðuneytinu
-
30. nóvember 2017