Öruggari rekstur útstöðva
Hádegisfundur á Grand hóteli
7. maí 2014 kl. 12-14
“Öruggari rekstur útstöðva”
Twitter: @SkyIceland #utstodvar
Rekstur útstöðva er umfangsmikið verkefni í starfi kerfisstjórans. Öryggi skiptir meira og meira máli og notendur farnir að gera kröfur um að tengjast kerfum fyrirtækja með eigin búnaði. Hvernig er best að heimila notendum að tengjast utan skrifstofunnar og í tengslum við það hvernig er best að deila gögnum, eru gagnageymslur í skýjunum örugg leið?
Þessum vangaveltum og fleirum verður reynt að svara á á hádegisfundi faghóps um rekstur tölvukerfa.
Fundurinn er öllum opinn sem hafa áhuga á öruggari rekstri útstöðva.
Dagskrá:
11:50-12:05 Afhending gagna
12:05-12:20 Fundur settur og hádegisverður borinn fram
12:20-12:40 Öryggi útstöðva
Útstöðin/notandinn/regluverkið/infrastructurinn/gögnin
Theódór Gíslason, Syndis
12:40-13:00 BYOD/VDI
Dreifing hugbúnaða/öryggi/Stefna
Freysteinn Alfreðsson, Háskólinn í Reykjavík
13:00-13:20 Öruggari fjarvinnutengingar
VPN/Direct Access/2 factor Authentication
Hjörleifur Kristinsson, MS Lausnir
13:20-13:40 Gagnageymslur í skýjunum
Dropbox/Google Drive/Sky drive/box.com/Eigin lausn
Snæbjörn Ingi Ingólfsson, Nýherja.
13:40-14:00 Lífið eftir XP
Hverjar eru ógnirnar, tækifærin og hvað er best að gera
Halldór Másson, Opnum Kerfum
14:00 Fundarslit
Fundarstjóri: Lárus Hjartarson, Nýherja
Matseðill: Tandoori kjúklingabringa með kryddgrjónu og steiktu grænmeti naan brauð og raita sósa. Konfekt / kaffi /te
Undirbúningsnefnd: Stjórn faghóps Ský um rekstur tölvukerfa
Verð fyrir félagsmenn Ský: 4.900 kr.
Verð fyrir utanfélagsmenn: 7.900 kr.
Verð fyrir aðila utan vinnumarkaðar: 3.000 kr.
-
7. maí 2014