Betri rekstur tölvukerfa
Hádegisfundur miðvikudaginn 15. maí kl. 12-14
á Grand hóteli
Betri rekstur tölvukerfa
Twitter: @SkyIceland #BetriRekstur
Hvernig gengu flutningar á kerfissal Íslandsbanka?
Hvernig nýtir DevOps aðferðafræðin samlegð hugbúnaðarþróunar og reksturs?
Hvernig er að reka hreint Open Source umhverfi?
Hvert er eignarhald á gögnum í skýjunum?
Þessum spurningum og fleirum verður reynt að svara á á hádegisfundi faghóps um rekstur tölvukerfa.
Fundurin er öllum opinn sem hafa áhuga á betri rekstri tölvukerfa.
Dagskrá:
11:50 Afhending ráðstefnugagna
12:05 Hádegisverður borinn fram
12:20 Fundur settur, faghópur um rekstur tölvukerfa kynntur
12:25 Hvernig gekk að flytja fjall?
Aðalbjörn Þórólfsson hjá Íslandsbanka
12:35 Hvað er DevOps?
Jónas T Jóhannsson hjá CCP
13:05 Rekstur í Open Source umhverfi
Arnþór Ingi Hinriksson hjá Gagnavörslunni
13:25 SpiceWorks
Sigurður Örn Magnason hjá RHÍ
13:45 Landamærin í Skýjunum
Hörður Helgi Helgason hjá Landslögum
14:00 Ráðstefnulok
Fundarstjóri: Snæbjörn Ingi Ingólfsson, Nýherja
Undirbúningsnefnd: Stjórn faghóps Ský um rekstur tölvukerfa.
Matseðill: Fiskitvenna dagsins með grænmetisrísottó og fáfnisgrassósu.
Kaffi/te og konfekt á eftir.
Verð fyrir félagsmenn Ský: 4.900 kr.
Verð fyrir utanfélagsmenn: 7.900 kr.
Verð fyrir fólk utan vinnumarkaðar: 3.000 kr.
-
15. maí 2013