VinnuUmhverfi Forritarans
Hugbúnaðarráðstefna Ský
miðvikudaginn 11. janúar 2012
Grand hóteli
„VinnuUmhverfi Forritarans“
Hugbúnaðarráðstefnan í ár fjallar um það vinnuumhverfi sem forritarar lifa og hrærast í. Þar kennir ýmissa grasa sem þarf að huga að þó flestir vilji helst fá að sitja í friði og forrita án þess að hafa áhyggjur af verkbeiðnakerfum, gagnagrunnum, prófunum og notendaviðmóti.
Á ráðstefnunni verður reynt að tipla í gegnum flestöll atriði sem koma að vinnumhverfi forritarans í dag og því tilvalið fyrir allt hugbúnaðargerðarfólk að mæta á staðinn og heyra hvað hinir eru að gera og vonandi fá nýjar hugmyndir í gagnabankann til að nýta í eigin vinnuumhverfi.
Dagskrá:
13:00-13:10 Ráðstefna sett
Björn Þór Jónsson, Háskólanum í Reykjavík
13:10-13:50 Forritunarmál
Play Framework í Java
Ólafur Gauti Guðmundsson, Meniga
Python í leikjaheiminum
Guðmundur Jón Halldórsson, CCP
JIRA og fleiri tól
Bjarni Þorbjörnsson, TM Software
14:10-14:30 Prófanir og prófanaaðferðir
Þetta virkar á minni vél!
Birna Íris Jónsdóttir, Landsbankinn
14:30 - 14:45 Kaffihlé
Hvernig losnar maður við heimska notendur?
Margrét Dóra Ragnarsdóttir
15:05-15:45 Verkefnastjórnun frá sjónarhóli forritarans
Lífið í sjálfskipuleggjandi teymi
Guðlaugur Egilsson, Spretti
Praktísk ráð fyrir forritara sem leiða hugbúnaðarþróun
Steinn Arnar Jónsson, Hugsmiðjan
15:45-16:45 Gagnagrunnar og gögn
Aðlögun viðskiptagreindarlausna
Hinrik Jósafat Atlason, Skýrr
Sannleikurinn og frelsið
Einar Stefán Kristinsson, Miracle
noSQL - Hvað og hvenær?
Stefán Baxter, VÍS
16:45-17:00 Umræður
Ráðstefnustjóri: Björn Þór Jónsson, Háskólanum í Reykjavík
Undirbúningsnefnd: Hlynur Johnsen, Ragnheiður Birna Björnsdóttir, Sigurður E. Guttormsson og Ragnheiður H. Magnúsdóttir
Verð fyrir félagsmenn Ský: 9.500 kr.
Verð fyrir utanfélagsmenn: 11.500 kr.
Verð fyrir aðila utan vinnumarkaðar: 3.500 kr.
-
11. janúar 2012