Þróun grunnneta
Hádegisverðarfundur á Grand hóteli
5. apríl kl. 12 - 14
Þróun grunnneta á Íslandi til 2020
Flestir eru sjálfsagt sammála um að fjarskiptakerfi landsins séu ein af aðalundirstöðum þjóðfélagsins í dag.
Á fundinum verður leitast við að gefa mynd af stöðu fjarskiptaneta í dag og hver staðan gæti verið eftir 5 til 10 ár. Jafnframt verður stutt umfjöllun um IPv6, en bráðlega verður búið að úthluta öllum IPv4 tölum eins og þekkt er.
Drög að dagskrá:
11:50 – 12:00 Afhending ráðstefnugagna
12:00 – 12:20 Fundur settur, Þórólfur Árnason
Hádegisverður borinn fram
12:20 - 12:30 IPv6 vs IPv4 - hver er staðan og hvað gæti verið framundan
Jónatan Þór Jónasson, Sensa
12:35 - 13:45 Stuttar kynningar um stöðu grunnets viðkomandi og hvernig staðan
gæti verið eða hvernig menn vildu sjá hana í kringum 2020:
- Netkerfi Fjarska, Bjarni M. Jónsson, framkvæmdastjóri
- Netkerfi Vodafone, Pálmi Sigurðsson
- Netkerfi Gagnaveitu Reykjavíkur, Magnús Salberg Óskarsson
- Netkerfi Mílu, Halldór Guðmundsson, forstöðumaður þróunar
- Veðurstofan útum allt land, Einar Indriðason, Veðurstofu Íslands
- Öræfanetið - Fjarskiptafélag Öræfinga, Ingólfur Bruun
13:45 - 14:00 Umræður
Fundarstjóri: Þórólfur Árnason
Undirbúningsnefnd: Fjarskiptahópur Ský
Matseðill: Heimabakað brauð. Smálúða m, hörpuskel og risarækja á basil lime sósu.
Kaffi /te og konfektmoli.
Þátttökugjald fyrir félagsmenn Ský 4.900 kr.
Þátttökugjald fyrir utanfélagsmenn 7.900 kr.
Þátttökugjald fyrir aðila utan vinnumarkaðar 3.000 kr.
-
5. apríl 2011