Skip to main content

Uppáhaldsmistökin mín

Fyrsti hittingur faghóps um hugbúnaðargerð verður haldinn fimmtudaginn 10. mars kl. 19:30 á efri hæð Sólon.

Tilgangurinn með hittingnum er að hlusta á stutt en skemmtilegt erindi og nota svo tækifærið til að styrkja tengslanetið og spjalla yfir drykk. Í framhaldinu er hægt að skrá sig í faghópinn og mynda þannig grunn að faglegum og skemmtilegum faghópu um hugbúnaðargerð.

  Sjá nánar um faghópinn hér

 

Veitingahúsinu Sólon, efri hæð
Fimmtudaginn 10. mars kl. 19:30

 

Aðgangur ókeypis og allir velkomnir !  Endilega skráið ykkur samt fyrirfram hér

 

- Athugið breytt dagskrá vegna forfalla fyrirlesara -

 

Jónas Antonsson, framkvæmdastjóri Gogogic, ætlar að mæta á staðinn og mun erindi hans heita: 
"Hvernig leysir maður af nörd ársins á svona samkomu og lifir af til þess að segja frá því"



  • 10. mars 2011