Öryggi og upplýsingar
Hádegisverðarfundur um öryggi og upplýsingar
Staður og stund: Grand hótel miðvikudaginn 24. febrúar kl. 12 - 14
Öryggi og upplýsingar:
íslenskur raunveruleiki Netið er orðið hættulegt fyrir Íslendinga, en hegðun notenda getur afstýrt stærstum hluta hættunnar. Notandinn þarf að vakna og fara að haga sér skynsamlega.
Fundurinn er ætlaður þeim sem vilja vita meira um raunverulegar ógnir sem steðja að, þær alvarlegu afleiðingar sem þær geta haft og hvaða varnir gera gagn.
Dagskrá:
11:50 – 12:05 Skráning þátttakenda
12:05 – 12:20 Fundur settur - hádegisverður borinn fram
Haraldur A. Bjarnason
12:20 – 12:50 Nútímaárásir á netkerfi, varnir og viðbrögð
Hákon Lennart Åkerlund, Landsbankinn
Ægir Þórðarson, Landsbankinn
12:50 – 13:10 Fjárhagslegur skaði tölvuinnbrota
Sigmar Jónsson, Fjölgreiðslumiðlun
13:10 - 13:30 Hvernig er hægt að bæta netöryggi Íslands nú þegar kreppir að?
Stefán Snorri Stefánsson, Póst- og fjarskiptastofnun
13:30 - 13:50 Hvað geta notendur gert
Skeggi Þormar
13:50 – 14:00 Umræður og spurningar
14:00 Fundi slitið
Fundarstjóri: Haraldur A. Bjarnason, fjármálaráðuneytið
Matseðill : Fylltar kjúklingabringur, rösti kartöflur, chilli engifersósu, grænmetisstrimlar.
Kaffi og konfekt á eftir.
Undirbúningsnefnd: Sigurður Másson, Skýrr, Þorvarður K. Ólafsson, Þjóðskrá, Ragnar T. Jónasson, Landsbankinn og Hörður Helgi Helgason, LM Lögmenn
Þátttökugjald fyrir félagsmenn Ský 4.900 kr.
Þátttökugjald fyrir utanfélagsmenn 7.900 kr.
Þátttökugjald fyrir nema á eigin vegum í Ský 3.000 kr. (gegn framvísun skólaskírteinis 2010)
-
24. febrúar 2010