Skip to main content

Siemens eygir að nota háhraða UWB fyrir sjónvarp

Það er ekki hlaupið að því að koma háskerpusjónvarpi milli herbergja í heimahúsum en Siemens hefur í hyggju að nota háhraða tengingar með þráðlausri aðferð, sem kallst UWB eða Ultra Wideband. Fyrirtækið vonast til að UWB verði með tíð og tíma innbyggt í notendabúnað.

Sjá nánar