Skip to main content

Úrslit í Nýyrðasamkeppni

Úrslit hafa nú ráðist í Nýyrðakeppni í 5.–7. bekk grunnskóla sem hleypt var af stokkunum á degi íslenskar tungu 16. nóvember sl. Íslensk málnefnd hafði frumkvæði að keppninni en ásamt málnefndinni stóðu Námsgagnastofnun, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Skýrslutæknifélag Íslands að keppninni. Undirbúningshópur sem stóð að keppninni hefur nú lokið við að fara yfir úrlausnir.
Sjá nánar