Undir þessum lið er ætlunin að safna saman upplýsingum um verkefni sem upplýsingatækni er eða hefur verið beitt við að leysa. Af sjálfu leiðir að þetta getur orðið fjölbreytt og jafnvel sundurleitt. Undirfyrirsagnir gefa grófa efnisflokkun.