Tilboð
Flugfélags Íslands til ráðstefnugesta 4.maí á Akureyri
Brottför
REK-AEY 04/05 kl. 07:45//08:30
Brottför AEY-REK 04/05 kl. 16:55//17:40
Innifalið:
Flug
REK-AEY
Flug AEY-REK
Flugvallaskattar
Verð
á mann kr. 15.500.-
Til að fá ofangreint tilboð, kr. 15.500.- þarf að taka fram við bókun að verið
sé að fara á ráðstefnu Skýrslutæknifélags Íslands: Íslenskt Sveita Drauma Net
um háhraða fjarskipti.
Fargjaldið er eingöngu bókanlegt hjá Hópadeild Flugfélags Íslands í síma 570-3075
virka daga milli 09:00 og 16:00 eða senda e-mail á hopadeild@flugfelag.is.
Fargjaldið greiðist við bókun.
Fargjaldið veitir ekki vildarpunkta.
Breytingargjald kr. 1.500.- Fargjaldið er endurgreitt að frádregnum kr 1.500.-
fyrir fluglegg ef afbókað er lágmark 24 klst. fyrir brottför.
Leyfilegur
innritaður farangur er 20 kg. á mann.
Bergþóra Ragnarsdóttir
Dagný Gunnarsdóttir
------------------------------------------------------------
Hópadeild Flugfélags Íslands
Air Iceland - Group Department
Reykjavíkurflugvelli / Reykjavik Airport
101 Reykjavík
Sími : 570 3075 virka daga frá kl 9-16
Tel: +354 570 3075 weekdays from 09:00 - 16:00
Fax : 570 3001
E-mail hopadeild@flugfelag.is